Gefur það góð skilaboð þegar hrunvaldar eins og Davíð Oddsson, Halldór Ásgrímsson og Geir Haarde mæta til að fylgja nýrri ríkisstjórn úr hlaði?
Nei.
Þeir ættu ekki að vera þarna. Þeir vekja upp alls kyns óþægileg hugrenningatengsl.
Það er betra að láta ungu mennina um þetta – og þeim fylgja árnaðaróskir.