Þetta yfirlit yfir kosningaósigra á lýðveldistímanum birtir Gunnar Smári Egilsson á Facebook-síðu sinni, og jú, hann tekur inn í síðustu skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar.
Þetta er mælt í prósentustigum, þarna er miðað er við hlutfall allra kjósenda sem flokkar tapa en ekki hlutfall kjósenda viðkomandi flokks; það er ekki sambærilegt ef 2% flokkur missir helming fylgis síns og ef 40% flokkur fellur niður í 20%, eins og Gunnar Smári segir.
1. 17,6% Samfylking 2013 – Árni Páll & Jóhanna
2. 12,9% Sjálfstæðisflokkur 2009 – Bjarni Ben. & Geir Haarde
3. 12,4% VG 2013 – Katrín & Steingrímur J.
4. 11,5% Sjálfstæðisflokkur 1987 – Þorsteinn Pálsson (Klofningur: Borgaraflokkur)
5. 10,0% Sjálfstæðisflokkur 1978 – Geir Hallgrímsson
6. 8,0% Framsókn 1978 – Óli Jó
7. 7,1% Bandalag jafnaðarmanna 1987
8. 7,0% Sjálfstæðisflokkur 2003 – Davíð Oddson
9. 6,3% Framsókn 1956 – Hermann Jónasson
10. 6,0% Framsókn 2007 – Jón Sigurðsson
11. 5,9% Framsókn 1983 – Steingrímur Hermannson
12. 5,8% Alþýðuflokkur 1959 – Emil Jónsson
13. 5,7% Alþýðuflokkur 1983 – Kjartan Jóhannsson
14. 5,2% Alþýðuflokkur 1971 – Gylfi Þ.
— 5,2% VG 1999 – fyrstu kosningarnar m.v. fylgi Alþýðubandalagsins
16. 5,1% Frjálslyndi flokkurinn 2009 – Guðjón A.
17. 4,9% Framsókn 1999 – Halldórs Ásgrímsson
18. 4,6% Alþýðuflokkur 1979 – Benedikt Gröndal
19. 4,2% Samfylking 2007 – Ingibjörg Sólrún
20. 4,1% Alþýðuflokkur – Jón Baldvin