fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Eyjan

Rányrkja bankanna

Egill Helgason
Þriðjudaginn 23. apríl 2013 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður trúir varla fréttum eins og þessari – um þjónustugjöld bankanna.

Hér segir að tekjur af þeim hafi verið 24,6 milljarðar króna á síðasta ári.

Það er ótrúleg fjárhæð sem er plokkuð af notendum bankaþjónustu með þessari gjaldheimtu.

Mætti jafnvel tala um rányrkju í þessu sambandi.

Það er heldur ekki eins og fólk eigi val. Einu sinni gat það fengið útborgað í peningum og geymt þá undir kodda.

Nú fara allar launagreiðslur í gegnum banka og enginn fær þrifist í samfélaginu nema hann hafi kort og borgi allt sitt í gegnum bankann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 7 klukkutímum
Rányrkja bankanna

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið