fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Sendiherra burt vegna landsfundarályktunar?

Egill Helgason
Fimmtudaginn 7. mars 2013 10:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Morgunblaðið segir frá því að Timo Summa, hinn finnski sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi, sé hættur störfum.

Í fréttinni er þetta tengt við landsfundarályktun Sjálfstæðisflokksins um að loka beri Evrópustofu – þar var líka mótmælt „íhlutun sendiherra Evrópusambandsins í stjórnmálaumræðu þjóðarinnar“.

En skyldu vera einhver tengsl þarna á milli, landsfundarályktun og sendiherra sem hverfur burt rúmri viku síðar?

Eða eru kannski einhverjar allt aðrar skýringar á þessu?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið