fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Varla neitt klámfrumvarp

Egill Helgason
Fimmtudaginn 28. febrúar 2013 10:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ögmundur Jónasson furðar sig á viðbrögðum píratanna Birgittu Jónsdóttur og Smára McCarthy við áformum um að takmarka aðgang að klámi á internetinu.

Hann segir að Brigitta hafi lýst því yfir að hún myndi sjá til þess að slíkt frumvarp nái ekki fram að ganga – og Smári hafi talað um fasisma og geðveiki í þessu sambandi.

Þessar hugmyndir hafa verið reifaðar í erlendum fjölmiðlum – þær hafa vakið athygli á alþjóðavettvangi.

En í raun geta allir verið rólegir, jafnt Ögmundur, Birgitta og Smári, þótt þeim kunni að þykja gaman að ræða þessi mál.

Það eru innan við tveir mánuðir til kosninga, ráðherrann er augljóslega á útleið, og þótt frumvarp yrði lagt fyrir þingið er fjarska ólíklegt að tími ynnist til að ræða það, hvað þá samþykkja eða skilgreina hvaða klám telst nógu svæsið til að loka á það.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið