fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Eyjan

Hemmi, Hemmi, Hemmi

Egill Helgason
Þriðjudaginn 4. júní 2013 21:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt sinn gekk ég inn á veitingahúsið Greifann á Akureyri með Hemma Gunn og Bubba Morthens. Við vorum þrír saman.

Staðurinn var troðfullur af fólki.

Ég var ekkert frægur, en mér til hvorrar handar voru tveir frægustu menn Íslands.

Bubbi hafði verið að segja Hemma til um hvernig hann ætti að hætta að reykja – það er önnur saga.

En þar sem við gengum inn fann maður að allt snarþagnaði á veitingahúsinu.

Svo upphófst smá kliður sem fór hækkandi, fyrst frá börnunum. Maður heyrði sagt á hverju borði:

„Hemmi, Hemmi, Hemmi.“

Þá fann ég hvað var að vera alvöru frægur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig