fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Eyjan

Ekki séríslenskt

Egill Helgason
Þriðjudaginn 28. maí 2013 18:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég er ekki viss um að Ísland sé meira eineltissamfélag en önnur samfélög.

Opinberar persónur þurfa að búast við býsna harðri og óvæginni umræðu annars staðar en hér.

Maður þarf ekki annað en að fylgjast með erlendum fjölmiðlum til að sjá að svona er það.

Og erlendis er algengara að menn segi af sér ef þeir gera glappaskot – eða jafnvel ef þeir eru ekki sáttir við hvernig mál þróast.

Það er býsna fáheyrt á Ísland.

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir nefnir Jón Bjarnason og Vigdísi Hauksdóttur sem dæmi um stjórnmálamenn sem hafa orðið fyrir einelti.

Þau voru bæði áberandi á síðasta þingi og vönduðu andstæðingum sínum ekki beinlínis kveðjurnar í ræðu og riti.

Og það er ekkert skrítið að þeim sé svarað í sömu mynt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sólveigu Önnu brugðið eftir viðtal við Heiðu borgarstjóra – „Einstaklingar sem að sækjast eftir miklum völdum verða að geta axlað mikla ábyrgð“

Sólveigu Önnu brugðið eftir viðtal við Heiðu borgarstjóra – „Einstaklingar sem að sækjast eftir miklum völdum verða að geta axlað mikla ábyrgð“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin