fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Eyjan

Stærstu kosningaósigrarnir

Egill Helgason
Þriðjudaginn 23. apríl 2013 08:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta yfirlit yfir kosningaósigra á lýðveldistímanum birtir Gunnar Smári Egilsson á Facebook-síðu sinni, og jú, hann tekur inn í síðustu skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar.

Þetta er mælt í prósentustigum, þarna er miðað er við hlutfall allra kjósenda sem flokkar tapa en ekki hlutfall kjósenda viðkomandi flokks; það er ekki sambærilegt ef 2% flokkur missir helming fylgis síns og ef 40% flokkur fellur niður í 20%, eins og Gunnar Smári segir.

1. 17,6% Samfylking 2013 – Árni Páll & Jóhanna

2. 12,9% Sjálfstæðisflokkur 2009 – Bjarni Ben. & Geir Haarde

3. 12,4% VG 2013 – Katrín & Steingrímur J.

4. 11,5% Sjálfstæðisflokkur 1987 – Þorsteinn Pálsson (Klofningur: Borgaraflokkur)

5. 10,0% Sjálfstæðisflokkur 1978 – Geir Hallgrímsson

6. 8,0% Framsókn 1978 – Óli Jó

7. 7,1% Bandalag jafnaðarmanna 1987

8. 7,0% Sjálfstæðisflokkur 2003 – Davíð Oddson

9. 6,3% Framsókn 1956 – Hermann Jónasson

10. 6,0% Framsókn 2007 – Jón Sigurðsson

11. 5,9% Framsókn 1983 – Steingrímur Hermannson

12. 5,8% Alþýðuflokkur 1959 – Emil Jónsson

13. 5,7% Alþýðuflokkur 1983 – Kjartan Jóhannsson

14. 5,2% Alþýðuflokkur 1971 – Gylfi Þ.

— 5,2% VG 1999 – fyrstu kosningarnar m.v. fylgi Alþýðubandalagsins

16. 5,1% Frjálslyndi flokkurinn 2009 – Guðjón A.

17. 4,9% Framsókn 1999 – Halldórs Ásgrímsson

18. 4,6% Alþýðuflokkur 1979 – Benedikt Gröndal

19. 4,2% Samfylking 2007 – Ingibjörg Sólrún

20. 4,1% Alþýðuflokkur – Jón Baldvin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið