fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Eyjan

Mikið misvægi atkvæða

Egill Helgason
Mánudaginn 15. apríl 2013 19:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á mbl.is er gerð ágæt úttekt á vægi atkvæða eftir kjördæmum. Þar kemur meðal annars fram að þingmaður í Suðvesturkjördæmi þar sem atkvæðavægið er minnst þarf 82 prósent fleiri atkvæði til að komast á þing en þingmaður í Norðvesturkjördæmi, en þar er atkvæðavægið mest.

Elín Hirst og Eygló Harðardóttir þurfa semsagt 82 prósent meira fylgi en Jón Bjarnason og Haraldur Benediktsson til að komast á þing.

Á bak við hvert þingsæti í Suðvesturkjördæmi eru 4858 atkvæði, en á bak við hvert þingsæti í Norðvesturkjördæmi eru 2668 atkvæði.

Stundum hafa verið gerðar tilraunir til að færa rök fyrir þessum mun, að hann jafni að einhverju leyti mismunandi aðstöðu fólks í dreifbýlis- og þéttbýliskjördæmum.

Það verður samt tæplega séð að fólk í til Vallahverfinu í Hafnarfirði eða Salahverfinu í Kópavogi njóti einhverra fríðinda umfram til dæmis íbúa Skagafjarðar, Búðardals eða Ísafjarðar að það réttlæti þetta.

Grundvallaratriðið er þó að ef þarf að jafna misvægi milli landshluta, ætti að gera það með aðferðum sem beinlínis vinna gegn slíku misvægi – ekki með því að skerða kosningarétt sumra á kostnað hinna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Arfleifð Egils í Borgarnesi

Óttar Guðmundsson skrifar: Arfleifð Egils í Borgarnesi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin