fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Eyjan

Listamenn, lögfræðingar og rónar í borg

Egill Helgason
Fimmtudaginn 21. mars 2013 15:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ákveðnir hlutir sem borgir draga að sér.

Um daginn var til dæmis birt í blaði skýringamynd þar sem var sýnt að meirihluti listamannalauna færi til borgarinnar.

Kom svosem ekkert sérstaklega á óvart.

Listsköpun er starfsemi sem er fremur bundin við þéttbýli. Meira að segja á miðöldum var það svoleiðis. Reykholt Snorra Sturlusonar var þéttbýlt miðað við það sem var annars staðar á landinu. Ítalska endurreisnin, sem er álitin einhvers konar upphaf nútímans, varð í borgríkjum.

En það eru aðrar atvinnugreinar sem þrífast í borgarumhverfi – til dæmis lögfræðingar. Íslendingar hafa mun hærra hlutfall lögfræðinga en aðrar þjóðir og þeir safnast flestir saman í borgarumhverfinu.

Og svo eru það rónar, útigangsmenn og eiturfíklar.

Einhvern veginn sækja þeir sem lenda í slíku frekar í borgirnar en sveitirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“