fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Nýr páfi – eins og gamli páfinn

Egill Helgason
Fimmtudaginn 14. mars 2013 13:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kaþólska kirkjan er elsti klúbbur í heimi og kannski byggir velgengni hennar á því að hún reynir ekki að fylgja tíðarandanum.

Gamall karl tekur við af gömlum karli, þeir eru allir klæddir í pell og purpura, og allt í kringum þá eru gersemar, fágæt listaverk, gull og eðalsteinar.

Nýi páfinn, sem tekur sér nafnið Frans, var reyndar þekktur fyrir að hafa tekið strætó í Buenos Aires.

Að öðru leyti má segja eins og í laginu með Who:

„Meet the new boss, same as the old boss.“

Snillingurinn Fellini var annar tveggja kvikmyndagerðarmanna á síðustu öld sem hafði dýpstan skilning á kirkjunni (hinn var Bunuel).

Hér er frægt atriði úr kvikmynd hans Roma, kirkjutískusýningin:

https://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=CYzRL9YIswQ#!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“