fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Norðrið færist suður

Egill Helgason
Mánudaginn 11. mars 2013 18:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi skýringamynd sem kemur frá NASA sýnir hvernig norðrið er að færast sunnar – ef svo má að orði komast.

Gróðurbeltin eru að færast til, það hefur hlýnað mikið á norðlægum breiddargráðum og samhliða vex meiri gróður og nýjar tegundir eiga auðveldara með að nema land.

Þótt tilhneigingin sé þessi, getur auðvitað sitthvað annað spilað inn í, eins og sólarljós og úrkoma.

En maður sér ekki betur en að á myndinni sé Ísland á svæði þar sem skilyrði gróðurs hafa stórbatnað – og maður þarf svosem ekki kort til, maður sér það allt í kring í náttúrunni.

Kannski heyra svartir sandar og öræfi sem við státum okkur af brátt sögunni til – maður sér það reyndar á stóru söndunum sunnanlands, þeir eru sumir komnir á kaf í gróður.

En hér er best að vara sig – hætta sér ekki út í hina heitu umræðu um lúpínuna!

image_full

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“