fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
Eyjan

Gammar braska með húsnæði

Egill Helgason
Þriðjudaginn 6. nóvember 2012 16:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Býsna er það skuggalegt ef fjárfestingasjóðir eru að kaupa íbúðir í miðborg Reykjavíkur í stórum stíl – og nota jafnvel til þess aflandskrónur á afsláttarkjörum.

Á Vísi segir að fjárfestingasjóður á vegum félags sem heitir Gamma hafi að undanförnu keypt hundrað íbúðir í miðbænum og varið til þess fjórum milljörðum króna. Íbúðirnar eru keyptar til að selja þær þegar verðið verður orðið enn hærra.

Þetta þýðir náttúrlega að verðmyndun á markaðnum verður óeðlileg og enn erfiðara verður fyrir ungt fólk að komast inn á hann. Íbúðaverð á þessu svæði er þegar of hátt miðað við launatekjurnar – í þessari frétt á Mbl.is segir að það sé ekki nema ögn lægra en þegar það var hæst árið 2008.

Það getur varla verið eðlilegt í landi þar sem lánsfé er naumt skammtað og fæstir eiga neinar fjárhæðir að ráði til að setja sem innborgun í húsnæði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Er ekki allt í lagi með ykkur andlega, stjórnendur RÚV?

Svarthöfði skrifar: Er ekki allt í lagi með ykkur andlega, stjórnendur RÚV?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Staksteinar tilkynna um flokksmálgagn

Orðið á götunni: Staksteinar tilkynna um flokksmálgagn
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gefur í skyn að formenn stjórnarandstöðunnar hafi lekið trúnaðarsamtölum formanna beint í SFS

Gefur í skyn að formenn stjórnarandstöðunnar hafi lekið trúnaðarsamtölum formanna beint í SFS