fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Eyjan

Stórvirki í bókaútgáfu

Egill Helgason
Miðvikudaginn 21. september 2011 13:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Kiljunni í kvöld verður fjallað um eitthvert mesta stórvirki í íslenskri bókaútgáfu fyrr og síðar, Íslenska listasögu, sem er að koma út í fimm bindum hjá Forlaginu og Listasafni Íslands.

Þetta er yfirlitsverk um íslenska myndlist frá miðri 19. öld og fram til vorra daga, ríkulega myndskreytt og með texta eftir valinn hóp höfunda.

Útgáfan hefur kostað óhemju mikið fé og er fjarska metnaðarfull. Til dæmis eru flestar ljósmyndir af listaverkunum teknar sérstaklega vegna bókarinnar.

Samhliða útgáfu bókarinnar verður opnuð sýningin Þá og nú í Listasafni Íslands en þar verður reynt að skoða vendipunkta í myndlistarsögu okkar.

Páll Baldvin Baldvinsson og Kolbrún Bergþórsdóttir ræða um þrjár nýútkomnar bækur: Ríkisfang ekkert eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur, Rannsóknina eftir Philippe Claudel og Fásinnu eftir Horacio Castellanos Moya.

Bragi segir frá hinni vellauðugu Sonju Zorilla.

Snæfellsjökull eftir Mugg, hluti af myndinni.




Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði