fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Eyjan

Obama með taktana af Melavellinum

Egill Helgason
Miðvikudaginn 21. september 2011 17:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er sagt að þegar KR var að spila á Melavellinum í gamla daga hafi stundum heyrst hrópað: „Blikkið! Blikkið!“

Fæstir skildu þetta nema leikmennirnir, en það þýddi að tefja átti leikinn með því að sparka boltanum yfir bárujárnsgirðinguna umhverfis völlinn, út á Suðurgötu, helst út að Háskóla.

Þetta er svipað því sem Barack Obama gerði hjá Sameinuðu þjóðunum í dag. Hann sparkaði bara boltanum langt langt burt.

Sýndi það í leiðinni að Bandaríkin munu lúta vilja Ísraels, hvað sem tautar og raular. Palestínumönnum er vísað á friðarviðræður sem hafa ekki skilað neinu fyrir þá. Ræðan gaf þeim enga von.  Ísraelar geta haldið áfram að þrengja að þeim með landránsbyggðum sínum og nýlendustefnu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði