Einhverjum kann að finnast fyndið að heyra sögur af gömlum karli sem sængar hjá fjölda ungra vændiskvenna.
Og rövlar um hvað konur sem hann þarf að umgangast starfs síns vegna – eins og kanslara Þýskalands – séu gamlar og ljótar.
En þetta er ekkert skemmtilegt. Þetta er harmleikur heillar þjóðar.
Silvio Berlusconi hefur dregið Ítalíu niður í skítinn.