fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Eyjan

Stuðningur við umsókn Palestínu

Egill Helgason
Laugardaginn 17. september 2011 15:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líklega ætti að vera nokkuð breið samstaða um það meðal þjóðarinar að Ísland styðji það að Sameinuðu þjóðirnar viðurkenni Palestínu sem sjálfstætt ríki.

Það er ekki hægt að leiða hjá sér þá hræðilegu kúgun og ofríki sem Palestínumenn eru beittir. Hana verður að stöðva, Palestínumenn verða fá að eiga heimkynni sín óáreittir – það verður að koma vitinu fyrir Ísraelsstjórn.

Vísir greinir frá því að utanríkisráðherra Íslands ætli að greiða atkvæði með tillögunni og segir jafnframt að Össur Skarphéðinsson hafi rætt málið í utanríkismálanefnd.

Bandaríkin beita líklega neitunarvaldi gegn þessu í Öryggisráðinu – og það verður sorglegt að fylgjast með því. Þá er ágætt að vita að Ísland taki ábyrga og heiðarlega afstöðu – sem betur fer ásamt með fjölda annarra þjóða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði