Víða á bloggi og Facebook sér maður að fólk er að tala um hvað pólitíkin í Danmörku sé yfirveguð og góð og kurteisleg.
En ekki er allt sem sýnist.
Þriðji stærsti flokkurinn með 12,3 prósent atkvæða og 22 þingmenn er rasistaflokkur.
Sem betur fer höfum við ekkert slíkt á Íslandi.