fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Eyjan

Ekki gert ráð fyrir svindli

Egill Helgason
Föstudaginn 3. júní 2011 10:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

DV fjallar í dag um viðskipti Birgis Þórs Runólfssonar, dósents í hagfræði, og Sparisjóðs Keflavíkur. Birgir fékk ofurlán hjá þessum einkennilega sparisjóði gegn afskaplega litlum tryggingum. Síðan tók hann sæti í stjórn sparisjóðsins. Ef marka má frétt DV eru þessi lán í sérstökum félögum – og því vafasamt að þau verði greidd til baka.

Birgir er varamaður í bankaráði Seðlabankans og hefur verið einn helsti boðberi frjálshyggju á Íslandi. Frjálshyggjan gerir ráð fyrir því að markaðurinn hegði sér skynsamlega. Ein gagnrýni sem hefur komið fram á frjálshyggjuna hin síðari ár gengur út á að hún geri ekki ráð fyrir svindli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur tekinn við af Hildi

Ólafur tekinn við af Hildi