fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
Eyjan

Óánægjan minnkar ekkert

Egill Helgason
Fimmtudaginn 26. maí 2011 15:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skoðanakannanir hafa um langt skeið sýnt að andstaða við kvótakerfið er nokkuð stöðug. Í dag kom enn ein skoðanakönnunin sem sýnir að hún er í kringum 70 prósent.

Harðvítugur áróður hefur ekki hreyft þessa tölu.

Í þeirri margumtöluðu lýðræðisvæðingu sem er á Íslandi – með tveimur nýafstöðnum þjóðaratkvæðgreiðslum – hlýtur sú krafa að vera uppi að fundin sé lausn á þessu máli sem meirihluti þjóðarinnar getur sætt sig við.

Annars má segja að mörg ummæli og heitstrengingar í þingræðum og á opinberum vettvangi undanfarið hafi heldur litla innistæðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur tekinn við af Hildi

Ólafur tekinn við af Hildi