fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Eyjan

Norðmenn og læknisþjónustan

Egill Helgason
Laugardaginn 5. mars 2011 14:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég hef nefnt það í vikunni hvað við Íslendingar erum lélegir við að skoða hvernig nágrannaþjóðir fást við vandamál sem eru nákvæmlega eins og okkar eigin. Sérstaða Íslendinga er nefnilega ekki jafnmikil og við höldum.

Ég ræddi við norskan mann sem sagði mér að íslenskir læknar kæmu til Noregs og fengju vinnu á héraðssjúkraúsum þar sem væri lítið að gera vegna þess að það er búið að skera niður þjónustuna og flytja hana annað. Kaupið er samt gott og mikill frítími.

Og að eitt af þeim málum sem eru á döfinni í Noregi sé fjarlæknisþjónusta, semsagt lækningar í gegnum netið þar sem fylgt er ráðum eftirsóttra sérfræðinga.

Þar eins og annars staðar er þróunin í átt að miðstýringu – sjúkrahúsum þar sem bestu sérfræðingarnir eru samankomnir. Og þangað vill fólk komast, telur sig eiga heimtingu á því – en eftirspurnin er mikil, landið feikilega stórt og mikið um dreifðar byggðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sítengd og stimpluð

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sítengd og stimpluð
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni