fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Eyjan

Stórleikari vill Hróa hattar skatt

Egill Helgason
Föstudaginn 4. mars 2011 15:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski stórleikarinn Bill Nighy skrifar grein í Guardian og leggur út af fleygum orðum Mervyns King, seðlabankastjóra Bretlands. King sagði að hann væri undrandi að fólk væri ekki reiðara en það er – og að fólk sem hefði ekkert gert af sér þyrfti að bera kostnaðinn af fjármálakreppunni þegar í raun væri fjármálakerfið í City sem ætti sökina.

Vegna kreppunnar hafa skuldir Bretlands hækkað um 40 prósent.

Nighy hefur verið talsmaður fyrir svokallaðan Hróa hattar skatt – hugmyndin er að leggja örlítinn skatt, 0,05 prósent, á hvern fjármálagjörning sem telja má spákaupmennsku og færa féð til þeirra sem þurfa það – fátæks fólks og stofnana sem annars hefðu orðið fyrir niðurskurði.

Þetta gengur ekki betur en svo að bankamenn halda áfram að greiða sér feita bónusa.

Grein Nighys er full af réttlætiskennd – ég mæli með henni.

Bill+Nighy+1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sítengd og stimpluð

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sítengd og stimpluð
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni