fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Eyjan

Thor

Egill Helgason
Miðvikudaginn 2. mars 2011 17:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við andlát manns eins og Thors Vilhjálmssonar veit maður ekki alveg hvað maður á að segja. Kannski nær maður að henda reiður á minningunum um hann og skáldskap hans og skáldskapnum í kringum hann á næstu dögum. Ég er samt ekki viss – Thor var mörg bindi.

Ég sá á Facebook þessa tilvitnun í bókina Stríð og söngur, það var viðtalsbók við sex rithöfunda sem Matthías Viðar Sæmundsson skrifaði árið 1985. Þetta er úr kaflanum um Thor.

„Ég sé fyrir mér garð fullan af undrum þar sem ég lifði líkt og í draumi og talaði við litla fugla sem flögruðu umhverfis mig, nýlentir eða í þann veginn að hefja sig til flugs…Ég lít á það sem heilaga skyldu að berjast gegn dauðanum og fyrir lífinu. Þó svo ég viti að eitt sinn skal hver deyja.“

Ég ætla að leyfa mér að birta þessa glaðlegu mynd sem var tekin í Bankastrætinu fyrir nokkrum árum og ég á hérna í tölvunni minni.

egil_helga_thors


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sítengd og stimpluð

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sítengd og stimpluð
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni