Eyjan tekur upp af Fésbókarsíðu Ingibjargar Sólrúnar „áður óbirt“ minnisblað um Icesavemálið.
Mörgum þótti þetta samt kunnuglegt.
Þetta var nefnilega í umræðunni fyrir meira en ári síðan – og má meðal annars finna minnisblaðið í frétt á Vísi frá því 21. desember 2009.
En kannski er þetta alveg skiljanlegt í þeirri hringrás sem Icesave-málið er orðið.