Ég ætla að leyfa mér að taka upp þessa mynd okkar afburðasnjalla skopteiknara Halldórs Baldurssonar – listamanns og þjóðfélagsrýnis sem gæti sómt sér á hvaða stórblaði sem er. Myndin birtist í Fréttablaðinu.
Þessi mynd er náttúrlega alveg brilljant. Menn geta svo skemmt sér við að bera kennsl á listamennina sem eru á henni.