fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Eyjan

Flýtir er ekki málið

Egill Helgason
Þriðjudaginn 15. mars 2011 10:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Menn eru að býsnast yfir því að seint gangi hjá sérstökum saksóknara. Þá er þess að gæta að það eru ekki nema tvö ár síðan Eva Joly kom hingað fyrst, það var þá fyrst að einhver gangur fór að komast í uppbyggingu embættisins.

Eva tók alltaf fram að málin myndu taka langan tíma – og að það myndi reyna á þolinmæði almennings og sérstaklega fjölmiðla. Það væri ekki óhugsandi að menn myndu einhvern tíma í ferlinu snúast gegn þeim sem rannsaka málin.

Auðvitað viljum við fá niðurstöður úr þessu starfi öllu. En það þarf líka þolinmæði. Misheppnaðar ákærur geta haft mjög alvarlegar afleiðingar – sporin úr Baugsmálinu hræða og líka úr til dæmis málverkafölsunarmálinu.

Það er betra að vanda málatilbúninginn en flýta sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi