Una Margrét Jónsdóttir fékk verðlaun Hagþenkis fyrir tveggja binda verk sitt sem nefnist Allir í leik.
Það er viðamikil rannsókn á söngvaleikjum barna.
Una Margrét var í viðtali um bókina í Kiljunni fyrir tveimur vikum eins og sjá má með því að smella hérna.