Þessi texti stendur nú á heimasíðu
Árna Páls Árnasonar ráðherra. Á maður ekki að gera ráð fyrir að þetta sé gabb og einhver tölvuþrjótur hafi brotist inn á síðuna?
— — —-
Ég er kominn með nóg – Takk fyrir mig.
Ég hef ákveðið að segja af mér vegna vaxandi óánægju í minn garð frá almenningi. Ég vill geta verið í stjórn þar sem fólkið í landinu er ánægt með mín störf frekar en að fá haturs tölvupósta oft a dag. Einnig er stjórn Vinstri Grænna klofin og algjörlega óstarfhæf þar sem þau neita að hlusta á okkur .
Ég skrifa þetta í miklu flýti og ég kem með frekari yfirlýsingu þegar líður að kvöldi.
Takk fyrir mig og afsakið að ég hafi ekki staðið mig nógu vel í þessu starfi.
Kv. Árni Páll Árnason