Valið í sunnudagsbíómynd fjölskyldunnar stóð milli Sanctum og The King´s Speech.
„Ég er eiginlega búinn að fá nóg af þessari bresku konungsfjölskyldu,“ sagði Kári.
„Hefurðu mikið orðið var við hana?“
„Jahá.“
„Hvað heita þau?“
„Uhm Frank og….“
Við fórum á The King´s Speech. Hún er svona your majesty mynd. Fær örugglega böns af Óskarsverðlaunum. Hér eru skilgreindar aðrar greinar kvikmyndalistarinnar.