Mogginn birtir frétt um að Kristján Þór Júlíusson vilji að Icesave fari í þjóðaratkvæði – og að Bjarni Benediktsson útiloki það ekki.
Er verið að slá annan tón – svona miðað við það sem var fyrr í vikunni? Eru þetta sættir milli hinna stríðandi fylkinga?
Og hvað ef stjórnarflokkarnir vilja ekki þjóðaratkvæði?