Fékk skilaboð frá vinkonu minni sem er tyrknesk.
Hún var á ferðalagi í Saigon og hafði séð mig í sjónvarpi þar í gær.
Hún sagði að ég hefði verið að tala við franskan þingmann – sem hún kannaðist við sökum þess að hún hefur búið í Frakklandi.
Alþjóðavæddur heimur.