fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Eyjan

Eagles

Egill Helgason
Föstudaginn 25. febrúar 2011 14:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég sé að í ýmsum afkimum netsins hefur brotist út tuð vegna komu hljómsveitarinnar Eagles til landsins.

Það hefur löngum þótt ófínt í vissum kreðsum að halda upp á Eagles. Og nú hlaupa menn fram á Facebook og segjast sko ekki ætla á tónleika með Eagles. Þykir það harla gott hjá sér.

En ég segi fullum fetum – ég ætla að fara á Eagles.

Hefur fundist þetta ágæt hljómsveit allar götur síðan ég fékk að hlusta á lagið One of these Nights í Hljóðfærahúsinu fyrir – ja það eru ábyggilega þrjátíu og fimm ár síðan.

Hef kannski ekki verið neinn aðdáandi, en mörg lögin eru fín, söngur góður sem og hljóðfæraleikur. Seinna eignaðist ég vin sem kom að gerð One of these Nights.

Í tilefni af þessu er hér snilldargott lag með Don Henley, einum af meðlimum Eagles. Það myndi ekki spilla fyrir ef hann syngi þetta á tónleikunum.

Og komið svo bara með skammirnar um Eagles – vitnið í The Big Lebowski, já hvað sem er.

[youtube=http://www.youtube.com/watch?v=NLONgF8a_Ig]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann