fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Eyjan

Á Siglufirði

Egill Helgason
Föstudaginn 25. febrúar 2011 17:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við vorum á Siglufirði í vikunni. Tókum upp efni í Kiljuna.

Ég hef aldrei komið þangað áður – samt er ég ekki alveg sá miðbæjarmaður sem sumir virðast halda, ég hef komið í flest plássin á Íslandi.

En Siglufjörð átti ég eftir. Segi eins og er að ég er uppnuminn eftir að hafa komið þangað.

Þetta er merkilegur bær, með stórbrotna sögu og bæjarmyndin er sérstök, maður skynjar að þarna var eitt sinn mikið líf, mikil umsvif.

Aðalgatan á Siglufirði var eitt sinn ein helsta gata á Íslandi, með samkomuhúsum, krám, verslunum, kvikmyndahúsi og iðandi mannlífi. Þarna var fólk frá ýmsum þjóðum og stundum svo mikil mannmergð að minnti á stórgötur í erlendum borgum.

Þetta var sérlega ánægjuleg ferð.

Þarna er saga við hvert fótmál, hið stórkostlega Síldarminjasafn og skemmtilegir menn sem við hittum, ég nefni frumkvöðulinn Örlyg Kristfinnsson sem er allt í senn safnstjóri, myndlistarmaður og rithöfundur, Þórarin Hannesson í Ljóðasetrinu og svo Pál Helgason sem er hagmæltur, fróður og sérlega gamansamur.

r_1298642282_r_oK_med_sild10Örlygur Kristfinnsson. Í dag var hann útnefndur bæjarlistamaður Siglufjarðar. Myndin er af vefnum siglo.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann