fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Eyjan

Danmörk á einkennilegri braut

Egill Helgason
Laugardaginn 12. febrúar 2011 12:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því miður er það svo að í Danmörku er allt velsæmi farið úr umræðunni um innflytjendur.

Formaður hins rasíska Þjóðarflokks kemst upp með að segja hluti eins og að innflytjendur skuli skyldaðir í starfsnám á skyndibitastöðum og í hreingerningafyrirtækjum.

Þetta þykir boðlegur málflutningur í Danmörku sem eitt sinn þótti nokkuð frjálslynt land, en á nú við undarlegan sjúkleika að glíma.

Þjóðarflokkurinn boðar að innflytjendur séu afætur á samfélaginu. Það er ekki talað um innflytjendur sem vinna lakari störfin, greiða sína skatta og eru í raun nauðsynlegur hluti af þjóðfélagsgerðinni.

Því sannleikurinn er sá að land eins og Danmörk getur ekki staðið undir sér í framtíðinni nema með innflutningi fólks – annars verður hlutfallið milli eftirlaunaþega og þeirra sem vinna störfin óbærilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“