fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Eyjan

Mubarak segir ekki af sér

Egill Helgason
Fimmtudaginn 10. febrúar 2011 21:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

bilde-4

Guardian er með beina útsendingu frá Tahrir torgi í Kairó og frá ræðu Mubaraks.

Einræðisherrann virðist ekki ætla að segja af sér – hann vísar í herinn og segir að hann muni standa fyrir breytingum.

Að sér hafi sjálfum tekist að halda virðingu sinni – samt er fullyrt að þetta sé einn mesti rummungsþjófur sögunnar.

Hvernig það fer saman við virðinguna er hulið.

Eftir ræðuna virðist allt ætla að ganga af göflunum á torginu. Fólkið hrópar: „Burt með þig! Burt með þig!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið