Jón Bjarnason segir að andstaða hans við ESB sé skýringin á þeirri gagnrýni sem hann verður fyrir.
Það virkar svolítið eins og skálkaskjól.
Eitt mengi fólks eru þeir sem vilja ganga í ESB, annað mengi eru þeir sem vilja breytingar á fiskveiðistjórnuninni.
Þessi mengi skarast vissulega, en það er langt í frá að þetta sé eitt og sama mengið.