Guardian birtir þetta athyglisverða kort sem sýnir þróun stjórnmála í Evrópu síðan 1972, en þá gekk Bretland í Evrópusambandið.
Á ýmsu hefur gengið, fasistastjórnir féllu í Grikklandi, Portúgal og á Spáni, um tíma stjórnuðu vinstrimenn víðast hvar í álfunni, en nú eru hægrimenn nær alls staðar við völd.