fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Eyjan

Spillt athafna- og stjórnmálalíf

Egill Helgason
Mánudaginn 3. október 2011 12:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pressan vitnar í viðtal sem birtist í Morgunblaðinu við Vlad Vaiman, prófessor við Háskólann í Reykjavík.

Í Silfri Egils í gær var talsvert fjallað um spillingu – orð Vaimans eru mjög í anda þess sem þar var sagt:

„Því er ekki að neita að íslenskt viðskiptalíf er mjög ungt á alþjóðlega vísu. Landið var lengi einangrað, bæði stjórnmálalega og efnahagslega, og fyrir vikið ber enn á því að fólk í valdastöðum hygli skyldfólki og vinum við ráðningar í stöður. Það er líka nánast sama hvaða svið atvinnulífsins er skoðað, tengsl við stjórnmál eru áberandi: iðnaður, sjávarútvegur, landbúnaður, fjármálastarfsemi – alls staðar virðast þræðir liggja til stjórnmálamanna. Þetta er sá veruleiki sem fólk elst upp við og gerir sér jafnvel ekki grein fyrir því hvað tengsl viðskiptalífs og stjórnmála eru sterk, og miklu sterkari en í flestum öðrum vestrænum löndum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu