fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Eyjan

Ekki taglhnýtingar AGS

Egill Helgason
Fimmtudaginn 27. október 2011 09:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hópur fólks er að mótmæla fyrir utan Hörpu á ráðstefnu um efnahagsmál.

Það virðist halda að þetta sé einhvers konar halellújasamkoma fyrir Alþjóða gjaldeyrissjóðinn.

Líklega er það nokkuð gróft vanmat á fyrirlesurunum á ráðstefnunni.

Þetta er í raun einstakt tækifæri til að heyra í nokkrum af fremstu hagfræðingum heimsins – á tíma þegar hagstjórnin er á hengiflugi. Það er ekki bara forvitnilegt að heyra hvað þetta fólk hefur að segja um Ísland, heldur líka um alþjóðamálin.

Í hópi ræðumanna eru menn eins og Paul Krugman, Simon Johnson, Joseph Stiglitz og Martin Wolf – þetta eru þeir frægustu, þarna eru tveir Nóbelsverðlaunahafar. Ég held að megi fullyrða að allt séu þetta frjálsir andar og örugglega engir taglhnýtingar AGS.

Við höfum þegar heyrt hvað tveir þeirra hafa að segja. Wolf og Stiglitz. Þeir staðhæfa báðir að rétt hafi verið af Íslendingum að hafna Icesave.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Stefnuræða forsætisráðherra: Biður fólk um að gæta orða sinna

Stefnuræða forsætisráðherra: Biður fólk um að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar