fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Eyjan

Vigdís, Sigurður Páls og víxillinn sem Kiljan skrifaði upp á

Egill Helgason
Miðvikudaginn 26. október 2011 08:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Kiljunni í kvöld heimsækjum við Vigdísi Grímsdóttur – tölum við hana í eldhúsinu heima hjá henni í Hlíðunum. Vigdís er að senda frá sér fyrstu skáldsöguna síðan 2003, hún nefnist Trúir þú á töfra?

Sigurður Pálsson segir frá nýrri bók eftir sig sem nefnist Bernskubók – hún segir frá uppvexti hans í Öxarfirði en þar bjó hann fram á unglingsár.

Kolbrún og Páll Baldvin ræða um þrjár bækur: Jójó eftir Steinunni Sigurðardóttur, Götumálarann eftir Þórarin Leifsson og Farandskugga eftir Úlfar Þormóðsson.

En við Bragi skoðum víxilinn fræga sem Halldór Laxness skrifaði upp á fyrir Dag Sigurðarson.

Ein af myndunum sem Vigdís Grímsdóttir málaði meðan hún var að vinna að skáldsögu sinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Stefnuræða forsætisráðherra: Biður fólk um að gæta orða sinna

Stefnuræða forsætisráðherra: Biður fólk um að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar