fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Eyjan

Sjónvarpið/útvarpið og skammstafanirnar

Egill Helgason
Fimmtudaginn 20. október 2011 23:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Menn virðast hafa þungar áhyggjur af nafni Ríkisútvarpsins.

Það var gerð skoðanakönnun og niðurstaðan var sú að fólki er núorðið tamt að tala um RÚV.

Þegar það heiti er notað er það ekki annað en viðurkenning á orðnum hlut.

Það er heldur ekki eins og skammstafanir séu nýmæli þegar sjónvarps- og útvarpsstöðvar eiga í hlut. Hér eru nefndar nokkrar af helstu stöðvum í nágranna- og vinalöndum:

Í Finnlandi er talað um YLE.

Í Noregi um NRK.

Í Danmörku um DR.

Í Svíþjóð um SVT.

Á Bretlandi er BBC.

Í Frakklandi TF1 og FR3.

Í Þýskalandi ZDF og ARD.

Á Ítalíu RAI.

En á Spáni TVE.

Í Bandaríkjunum höfum við svo CNN, ABC og NBC, en í Kanada CBC.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Stefnuræða forsætisráðherra: Biður fólk um að gæta orða sinna

Stefnuræða forsætisráðherra: Biður fólk um að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar