fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Eyjan

Tryggvi Rúnar

Egill Helgason
Sunnudaginn 2. október 2011 21:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég þekkti Tryggva Rúnar Leifsson. Hann var sérstakt ljúfmenni. Dagbækur hans úr einangrunarvist í Síðumúlafangelsi sem Stöð 2 fjallaði um í kvöld benda eindregið til þess að hann hafi verið dæmdur fyrir glæp sem hann framdi ekki.

Tryggvi lést fyrir tveimur árum úr krabbameini og hélt fram sakleysi sínu á dánarbeði.

Hinn frægi réttarsálfræðingur Gísli Guðjónsson segir nauðsynlegt að taka upp Geirfinns- og Guðmundarmál að nýju. Gísli er sérfræðingur í fölskum játningum.

Það hefur verið bent á að Hæstiréttur muni ekki taka málin upp aftur nema ný sönnunargögn komi fram.

Í því felst stór þversögn: Það voru aldrei nein sönnunargögn.

Bara hæpnar játningar, fengnar fram með þvingunum og innilokun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 klukkutímum
Tryggvi Rúnar

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu