Þessi gamla frétt úr Tímanum gengur manna á meðal á Facebook (samkvæmt nýföllnum dómi getur reyndar verið háskalegt að vitna í Tímann). Nú mótmælir fólk fyrir austan fjall hástöfum vegna lokunar réttargeðdeildarinnar á Sogni, en fyrir tuttugu árum mótmælti það hástöfum vegna opnunar réttargeðdeildarinnar: