Hugsjónakonan Sigurveig skrifar um þá einkennilegu þversögn að veikt fólk fær vondan og óhollan mat.
Í nútímasamfélagi erum við sífellt að pæla í hvað við látum ofan í okkur. Sumir eru gúrme, aðrir borða hráfæði.
En við gefum þeim sem ekki geta borið hönd fyrir höfuð sér vont að borða.