fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Eyjan

Gömul saga og ný

Egill Helgason
Föstudaginn 7. október 2011 12:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég skemmti mér vel yfir nýrri skáldsögu Ármanns Jakobssonar sem nefnist Glæsir. Þar leikur hann sér að fornsögunum, þekktum persónum og minnum þaðan, á skemmtilegan hátt.

Sumt hefur reyndar ágæta skírskskotun til samtímans, eins og til dæmis þessar línur af síðu 64 í bókinni:

„Þessir útskerjakonungar hér í norðrinu deildu svo landinu til manna sinna alveg eins og gert var suður í Vallandi. Á alþingi var látið sem allir hinir betri bændur væru jafnir en svo var aldrei í raun. Fremstir allra voru goðarnir sem létu sér ekki nægja að stjórna blótum heldur voru í óða önn að koma sér upp kerfi þar sem allir bændur áttu sitt undir einhverjum goða. Þess vegna héldu þeir stór heimili og flestir voru með rummunga í þjónustu sinni sem tóku hús á þeim bændum sem þóttust ætla að standa einir og gjalda engum goða fyrir vernd og aðra greiðasemi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 10 klukkutímum
Gömul saga og ný

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu