fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Eyjan

Hví sátu dómararnir heima?

Egill Helgason
Fimmtudaginn 6. október 2011 19:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sá fáheyrði atburður varð við þingsetningu að enginn dómari úr Hæstarétti mætti.

Það hefur heldur engin skýring fengist frá dómurunum. Það er eiginlega óhugsandi að þeir hafi allir verið forfallaðir þennan laugardag í október.

Ég hélt fyrst að nærtækast væri að halda að þeir væru svo hræddir að þeir hefðu ekki þorað að mæta – að þeir hefðu óttast mótmælendur.

En svo var mér bent á að kannski væri þeim í nöp við ríkisstjórnina og Alþingi.

Getur það verið – og þá er nærtækasta skýringin kannski sú að stjórnin skipaði svonefnt Stjórnlagaráð þrátt fyrir að Hæstiréttur hefði ógilt kosningar til Stjórnlagaþings?

Eða hvað?

En sé þetta raunin þá höfum við deilur milli forseta og ríkisstjórnar og ríkisstjórnar og Hæstaréttar. Það er ansi skrítin staða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu