fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Eyjan

Fyrir vestan

Egill Helgason
Fimmtudaginn 29. september 2011 22:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við erum komin heim starfsfólk Kiljunnar eftir frábæra daga á Vestfjörðum.

Tókum upp efni sem tengist sagnabálki Jóns Kalmans Stefánssonar – hann lokar honum nú í haust.

Fórum í skrítna og skemmtilega bókabúð á Flateyri.

Skoðuðum gömul hús og hlustuðum á sögur frá Ísafirði af vörum Sigurðar Péturssonar sagnfræðings. Hann er manna fróðastur um bæinn og segir skemmtilega frá.

Hann hékk þurr meðan við vorum í upptökunum, í gærkvöldi ringdi reyndar óskaplega. Þegar við vöknuðum hafði aðeins gránað í fjöll. En haustlitirnir eru einstakir á þessum tíma, sérstaklega í hlíðunum þar sem berjalyngið er farið að roðna fagurlega.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 klukkutímum
Fyrir vestan

Pennar

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Jóhannes Valgeir látinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu