fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Eyjan

Taka varla frá Sjálfstæðisflokki

Egill Helgason
Laugardaginn 24. september 2011 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru býsna þéttar girðingar utan um fylgi Sjálfstæðisflokksins – og það hefur náð sér furðu fljótt að strik eftir hrunið og kosningarnar 2009.

Menn velta fyrir sér hvort nýtt framboð Guðmundar Steingrímssonar og Besta flokksins – sem myndi staðsetja sig á miðjunni – myndi taka fylgi frá Sjálfstæðisflokknum.

Svarið er líklega nei – það verður eitthvað sáralítið.

Þeir munu taka fylgi frá Framsóknarflokki, Samfylkingu, Hreyfingunni og kannski VG.

En síst frá Sjálfstæðisflokki.

Það er talað um að Evrópusinnar innan Sjálfstæðisflokksins kunni að hrökklast burt – en þeir myndu frekar fara í langa eyðimerkurgöngu en að fara í eina sæng með Jóni Gnarr og syni Steingríms Hermannssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Jóhannes Valgeir látinn
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði