Tryggvi Þór Herbertsson um hrunið – var þetta þá bara allt í plati?
„Ég held að það sé, get ég orðað, hin stóra lygi vinstri manna að bankahrunið sem varð hér á Íslandi sé einhvers konar, hafi verið hrun einhverrar hugmyndafræði, hafi verið hrun einhvers siðferðis eða annað slíkt. Ég held að það sé hin stóra lygi vinstri manna sem að hinn almenni Íslendingur er smátt og smátt að átta sig á að það hefur hefur verið logið að henni með það. „