Lesandi síðunnar sendi þessar línur:
— — —
http://eyjan.is/2011/07/14/styrmir-stjornmalastettin-og-bankar-i-samsaeri-gegn-almenningi/
Styrmir segir:
„Smátt og smátt er að koma í ljós [SIC] að hinir kjörnu fulltrúar fólksins hafa verið að breytast í pólitíska yfirstétt, sem á sinna sérstöku hagsmuna að gæta en hefur komið sér vel fyrir í skjóli hins lýðræðislega valds, sem fylgir kjöri þeirra en jafnframt á kostnað skattgreiðenda.“
Stymir virðist ekki átta sig á því að þessa orð gætu átt við um allt lýðveldistímabil Íslands. Og kannski lengra aftur.
Hann var ritstjóri Mbl í áratugi. Sá hann þetta ekki þá? Var maðurinn blindur?